




Aqara FP300 er byltingarkenndur rafhlöðuknúinn viðveruskynjari með tvöfaldri PIR- og mmWave skynjun fyrir nákvæma greiningu. Hann styður bæði ZigBee og Matter. Það er auðvelt að setja hann upp og inniheldur ljós-, hita og rakaskynjara fyrir þægindi og öryggi á heimilinu.
Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.