



Aqara M200 er fjölhæfur hub sem styður bæði Aqara ZigBee tæki og einnig er hann Matter-controller. Kemur með WiFi, PoE og USB-C power og því hægt að fæða hana orku á fjölhæfan hátt. local sjálfvirkni (Automations) og tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag.
Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.